Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Sérlausnir

Sérlausnir

Hjá BYKO finnur þú fjölbreyttar lausnir, sérsniðnar að þínum þörfum, hvort sem það eru húsgrindur, CLT einingar, skápalausnir eða innréttingar. Hver sem hugmyndin er, stór eða smá. Gerum þetta saman.

Tölvuteikning af CLT M1 húsunum
Hvað vantar þig?

Hjá sérlausnasviði BYKO er hægt að velja úr allskonar sérlausnum. Hvað sem þig vantar, gerum þetta saman.

Hver sem hugmyndin er

Stefna BYKO er að skapa bestu heildarupplifun viðskiptavinarins í framkvæmdum og fegrun heimilisins. BYKO vinnur með sjálfbærni að leiðarljósi, horfir til framtíðar í átt að hringrásarhagkerfi og endurspeglar myndin starfsemina allt frá umhverfismálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum.

Við elskum hugmyndir af öllum stærðum og gerðum og hlökkum til að heyra hver þín er. Hjá okkur færð þú allt sem þarf til að hrinda hugmyndinni þinni í framkvæmd. Starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér og ráðleggur þér um öll skref í ferlinu, bæði stór og smá.

Gerum þetta saman.

Nánar um verkefnin

Katrinartun 6 Skatturinn
Dalvegur 30
Viðar bygging í fallegri náttúru
Hafðu samband
Afgreiðslutími

Virkir dagar: 08:00 - 17:00
Laugardagar: Lokað
Sunnudagar: Lokað

Almenn fyrirspurn
Sími: 515 4100
Tölvupóstur: serlausnir@byko.is 

Álgluggar
Tölvuteikning af M3 CLT húsi frá BYKO
Valmynd