Sumarið er sko komið í BYKO! Hjá okkur færðu allt fyrir góðu stundirnar í garðinum. Flettu í gegnum sumarsíðurnar okkar og láttu þig dreyma um sól og hita með grillyktina í loftinu og nýslegið grasið.
Skoða nánar
Sumarið er til þess að taka því rólega, njóta sólarinnar, grilla og eiga notalegar samverustundir. Er kannski kominn tími til að gera drauminn um sólpall að veruleika?
Komdu þá í pallaráðgjöf! Tilgangur ráðgjafarinnar er að auðvelda þér útfærslur á palli og girðingum með efni og vörum frá BYKO.
Skoða nánar
Það er fátt betra en lyktin af grillmat. Því er ekki að undra að fólk spyrji sig hversu oft megi grilla í viku.
BYKO gefur út í fjórða sinn sjálfbærniskýrslu í samræmi við meginatriði (core) í viðmiðum Global Reporting Initiative (GRI) og fylgir skýrslan viðmiðum GRI Standards sem tóku í gildi 1.júní 2018.
Skoða skýrslu
Hér finnur þú ýmsar upplýsingar og ráð til að halda garðinum, pallinum og grillinu í toppstandi.
BYKO veitir fagaðilum trausta þjónustu og ráðgjöf varðandi allt er viðkemur verkinu. Gerum þetta saman.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394