Viðskiptaráðgjafar BYKO hafa með höndum allt utanumhald reikningsviðskipta, allt frá stofnun reiknings til innheimtu.
Hægt er að nálgast upplýsingar um stöðu reikninga, yfirlit og afrit reikninga á þjónustusíðunni Mitt BYKO.
Vegna annarra erinda má bóka tíma hér. Athugið að viðskiptaráðgjafi mun hafa samband símleiðis til að staðfesta tímann.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394