Í BYKO er fjölbreytt úrval þak og veggjaklæðninga, ásamt undirkerfa frá Stac Bond, Swisspearl og Lunawood svo eitthvað sé nefnt. Hvert sem verkefnið er, stórt sem smátt, þá erum við með lausnina fyrir þig.
Hafa samband
Í BYKO fást álkæðningar frá Stac Bond sem hafa verið notaðar í flókin verkefni um allan heim, til dæmis á fótboltaleikvöngum, spítölum og meira að segja í Formúlu 1 kappakstrinum.
Skoða nánar
Lunawood timburklæðningin er unnin úr umhverfisvænni finnskri furu og greni. Hægt er að nota Lunawood bæði innandyra sem utan og gefur efnið hverju rými sjarma og betri hljóðvist.
Skoða nánar
Yleiningar eða samlokueiningar eru í síauknum mæli notaðar sem vegg- og þakklæðningar á ýmsar gerðir bygginga.
Skoða nánar
Sementsbundnar trefjasementsplötur henta vel sem utanhússklæðning ein og sér eða í bland með áli og timbri.
Skoða nánar
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394