Rörafrystir
Það er engin ástæða lengur til að tæma allar vatnsleiðslur ef gera þarf við lagnir eða færa þær til. Rörafrystinum er brugðið á rörin og síðan er fryst en það tekur um 1 klst að frysta 1 1/2" rör. Tækið býr til í stappa sem lokar fyrir rennslið en þá er hægt að saga í sundur rörið. Passa verður upp á að taka tækið ekki af og slökkva ekki fyrr en búið er að lagfæra lögnina.