Spegillsuðuvél 250-500mm 400V
Tölvustýrð spegilsuðuvél sem tryggir stöðugt hitastig og þrýsting í hverri suðu. Leiðir notandann í gegnum allt ferlið með snertiskjá og vistun suðuferla til skýrslugerðar. Hentar vel fyrir vatns-, fráveitu- og iðnleiðslur úr PE og PP þar sem þörf er á áreiðanlegum og endurtekningarhæfum suðum. Vélin hentar jafnt á verkstæði sem og byggingasvæðum þar sem krafist er nákvæmni og rekjanleika í vinnu.