Leiguvara
VNR. 97581016
Tölvustýrð spegilsuðuvél sem tryggir stöðugt hitastig og þrýsting í hverri suðu. Leiðir notandann í gegnum allt ferlið með snertiskjá og vistun suðuferla til skýrslugerðar. Hentar vel fyrir vatns-, fráveitu- og iðnleiðslur úr PE og PP þar sem þörf er á áreiðanlegum og endurtekningarhæfum suðum. Vélin hentar jafnt á verkstæði sem og byggingasvæðum þar sem krafist er nákvæmni og rekjanleika í vinnu.
Sæki birgðastöðu...
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394