

Hjá BYKO finnur þú fjölbreyttar lausnir, sérsniðnar að þínum þörfum, hvort sem það eru húsgrindur, CLT einingar, skápalausnir eða innréttingar. Hver sem hugmyndin er, stór eða smá. Gerum þetta saman.
Hjá sérlausnasviði BYKO er hægt að velja úr allskonar sérlausnum. Hvað sem þig vantar, gerum þetta saman.
BYKO hefur fyrst allra framleiðenda hlotið Svansvottun á gluggum fyrir íslenskar aðstæður. Markmið Svansins með slíkri vottun er að auka notkun á orkusparandi gluggum og útihurðum sem standast strangar kröfur varðandi efnisnotkun og framleiðsluferli og valda litlum áhrifum á umhverfið.
Vertu með réttu fötin í verkið. Í BYKO finnur þú frábæran fatnað og öryggisvörur, m.a. frá Cat, Toe Gurard, Dovre og að sjálsögðu Snickers.
Gríptu tækifærið og nældu þér í verkfæri fyrir lengra komna, á frábæru verði!
BOSCH er leiðandi á heimsmarkaði fyrir rafmagnsverkfæri og fylgihluti fyrir rafmagnsverkfæri. Bláu atvinnutækin og fylgihlutirnir frá Bosch eru þróaðir með fagfólk í huga. Í BYKO er landsins mesta úrval af bláum BOSCH.
Handverkfærin frá Hultafors eru þekkt fyrir gæði sín og gríðarlega endingu. Tól sem gleðja fagfólkið!
BYKO veitir fagaðilum trausta þjónustu og ráðgjöf varðandi allt er viðkemur verkinu. Gerum þetta saman.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394