Leita
Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Lunawood timburpanill

Lunawood timburpanill

Lunawood er unninn úr umhverfisvænni, finnskri furu og greni. Hægt er að nota Lunawood innandyra sem utan. Gefur hverju rými sjarma og betri hljóðvist.

Lunawood á veggjum í svefnherbergi
Lunawood timburklæðning í lofti
Lunawood Triple shadow

Hitameðhöndluð fura - Luna-Thermo-D. Búið er að baka efnið upp í 212 gráður og þ.a.l. þurrka upp alla trjákvoðu svo efnið sígur síður í sig raka og fúnar, ásamt því að vera einstaklega formfast.

Hægt er að nota innandyra sem utan. Ef nota á efnið utandyra þarf að meðhöndla það með viðarvörn og fara eftir uppsetningarleiðbeiningum, það er sitthvor aðferðin fyrir innandyra eða utandyra.

Timburpanill í lofti og á vegg
Helstu eiginleikar

Hitameðhöndlað Luna-Thermo-D, ljósbrúnn viður efir meðhöndlun. Engin efnanotkun er við framleiðslu, einungis hitun á timbri eða upp í 212°C. Eykur þetta endingartími viðarins mjög, eða í endingaflokkur Class 2 skv. EN 350. Vegna meðhöndlunar eru formbreytingar minni. Yfirborðsviðhald er valkvætt.

Efnið hentar bæði utan- og innanhús, en notkunarflokkur er class 3 skv. EN 335. Það þýðir ofanjarðar en ekki til notkunar í jörð. Kjörið í spa og sánaklefa.

PEFC upprunavottun er á hráefni.

Panill í lofti í húsi í Finnlandi

PEFC upprunavottorð

Uppsetningarleiðbeiningar

Valmynd