Sadolin hefur í áratugi verið eitt traustasta vörumerkið í málningu. Með hágæða litum og nýjustu tækni tryggir Sadolin fallega áferð, góða þekju og endingu sem þolir íslenskt veðurfar. Hvort sem þú ert að fríska upp á stofuna, mála húsið að utan eða gefa húsgögnunum nýtt líf, þá býður Sadolin upp á fjölbreytt úrval málninga og lita. Þú finnur réttu lausnina fyrir hvert verkefni.
Gerðu heimilið hlýlegra með fallegum litum
Undirvinnan skiptir miklu máli
Í samstarfi við BYKO setti Friðrik Ómar saman skemmtilegt litakort. Litirnir sex eru innblásnir af uppáhalds tónlistarfólki hans og þeim hugrenningatengslum sem skapast á milli lita og tóna.
Í litakortinu er að finna litina Michael, Turner og Mercury, ásamt fleiri litum sem skírðir eru í höfuðið á þeim dívum sem hafa veitt Friðriki innblástur.
Hvernig stemningu viltu skapa í þínu rými? Á að velja ljósa liti eða dökka? Í hvaða átt snýr rýmið og hvað annað er þar inni?
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394