

Ánægjuvogin verðlaunar þau fyrirtæki sem skara fram úr í ánægju á sínum markaði. BYKO var númer 1 á byggingavörumarkaði 9. árið í röð!
Á Markaðsdögum borgar sig að gramsa. Úrvalið breytist hratt og vinsælar vörur hverfa fljótt, svo það gildir að vera snemma á ferðinni. Hvort sem þú ert að leita að verkfærum, byggingavörum, heimilisvörum eða einhverju óvæntu þá er alltaf möguleiki á að finna sannkölluð snilldarkaup.
Vertu félagi í BYKO PLÚS
BYKO PLÚS er fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga sem vilja fá aukinn ávinning af sínum viðskiptum við BYKO. Félagar klúbbsins safna punktum, sem við köllum BYKO krónur, sem hægt er að umbreyta í Vildarpunkta Icelandair eða inneign í BYKO. Félagar fá fastan 15% afslátt í BYKO Leigu af öllum leiguvörum og geta skráð sig í sérstök afsláttarkjör sem henta vel í framkvæmdum.
Gólfefni sem stenst þínar kröfur
Sadolin hefur í áratugi verið eitt þekktasta og traustasta vörumerkið í málningu. Með hágæða litum og nýjustu tækni tryggir Sadolin fallega áferð, góða þekju og endingu. Hvort sem þú ert að fríska upp á veggi heimilisins eða gefa húsgögnunum nýtt líf, þá getur þú treyst því að finna rétta litinn með Sadolin.
Fallegt ljós lífgar upp á heimilið
Lýsum upp skammdegið með fallegum útiljósum
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394