BYKO framkvæmdalán eru aðeins í boði fyrir einstaklinga. Við lánum þér allt að 1.5 milljónir til framkvæmda. Fyrstu þrjá mánuðina er vaxtalaust úttektartímabil en við bætist lántökugjald. Þú getur valið að dreifa afborgunum í allt að 24 mánuði til viðbótar eftir að þriggja mánaða framkvæmdatímabilinu lýkur. Eftir þann tíma er viðskiptareikningi lokað og lánsfjárhæð leiðrétt miðað við úttektir.
Vextir og annar kostnaður er skv. gjaldskrá Pei. Sjá upplýsingar um verðskrá framkvæmdalána á heimsíðu Pei.
Þú getur kannað heimildina þína hér áður en þú sækir um (opnast á síðu Pei).
Sjá nánar í skilmálum fyrir BYKO framkvæmdalán.
Svona ferð þú að því að sækja um framkvæmdalán BYKO, allt frá því að fylla út nauðsynlegar upplýsingar að undirritun og samþykki.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394