Hvað viltu finna hér?
Innskráning
Sláðu inn símanúmer
Sláðu inn kennitölu

Sérlausnir

Nordisk Profil

Klæðningakerfi frá Nordisk Profil

Klæðningakerfin frá Nordisk Profil henta einstaklega vel í skrifstofuhúsnæði, íbúðarhús, bílastæðahús, opinberar byggingar og margt fleira.

Kerfin bjóða upp á mikla fjölbreytni, eru vottuð, prófuð og hönnuð fyrir sjálfbærar og fallegar lausnir. Klæðningakerfin veita arkitektum mikið frelsi í hönnun án þess að fórna öryggi, gæðum eða endingu. 

Frekari upplýsingar

Nordisk Profil Havnemollen bílakjallari

Af hverju þetta kerfi sker sig úr

Eldvarnir og vottanir

Kerfin eru fullhönnuð af framleiðanda, CE-merkt og með staðfest skjöl fyrir eldþol (EN 13501-1) og endingu (EN 16755).
Gagnsæir ferlar tryggja öryggi, rekjanleika og framúrskarandi vöru.

Sjálfbærni og hringrásarkerfið

Framleitt í Danmörku úr Greenline® áli sem er 100% endurunnið og með kolefnisspor aðeins 1,8 CO₂-eq/kg. Timbrið sem við notum er FSC®/PEFC™ vottað og öll kerfin hönnuð samkvæmt “Design for Disassembly “– sem gerir fulla endurnýtingu og endurvinnslu mögulega.

Ending og viðhald

Kerfin frá Nordisk-Profil eru hönnuð til að endast líftíma mannvirkis. Þau eru tæringarþolin, stöðug og algjörlega viðhaldlaus – sem tryggir endingu til lengri tíma og lægri rekstrarkostnað.

Woodfac Click Facade System (Open Wooden Cladding)

Woodfac Panel Facade System (Closed Wooden Cladding)

Napsu Facade System (Open Aluminium Cladding)

Car Parks by Nordisk Profil

Valmynd