Frábær vinnulyfta fyrir alls konar viðhaldsvinnu, hentar sérstaklega vel við vinnu í loftum þar sem lofthæð er að hámarki 5m. Getur hentað vel fyrir málun, ef leggja þarf rafmagn, klæða loft o.s.frv. Hægt að leigja með vinnulyfturnni plötulyftu sem fest er á vinnulyftuna, sem auðveldar handtökin ef maður er einn að klæða loft. Hún er rétt rúmlega 500 kg og því auðvelt að flytja hana á milli staða. Hátt er undir hana og því getur hún farið yfir þröskulda og aðrar sambærilegar ójöfnur.
LEIGUVERÐ
- 1 dagur: 9.480 kr.
- 2 dagar: 18.960 kr.
- 3 dagar: 28.440 kr.
- 4 dagar: 37.920 kr.
- Vika: 47.400 kr.
- Trygging: 15.000 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is