Við lagningu túnþaka er nauðsynlegt að valta yfir jarðveginn áður en þær eru lagðar svo að ekki myndist holur. Þessi túnþökuvaltari hentar einstaklega vel þegar leggja þarf túþökur. Valtarinn er 5kg að þyngd og 35kg með vatni.
LEIGUVERÐ
- 4 klst - 1.600 kr.
- 24 klst - 2.000 kr.
- Viðbótardagur - 1.000 kr.
- Vika - 5.000kr.
- Trygging - 0 kr.