Þetta er öflug teppahreinsivél með sérstökum handstút þannig að hægt er að hreinsa húsgögn, teppalagða stiga og áklæði í bíl. Það er einnig auðvelt að hreinsa stóra fleti með þessari vél. Teppahreinsiefni fæst í Byko.
Rúmmál vatns 7/7L
Lengd snúru 7,5m
Suga 210 mbar
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 2.880 kr.
- 24 klst: 3.600 kr.
- Viðbótardagur: 1.800 kr.
- Vika: 9.000 kr.
- Trygging: 0 kr.