Þægileg sög sem hægt er að nota með mörgum stærðum af sagarblöðum. Getur sagað eins þykkt efni og blaðstærð leyfir að hverju sinni.
Sagarblöð eru ekki innifalin í leigugjaldi
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 1.600 kr.
- 24 klst: 2.000 kr.
- Viðbótardagur: 1.000 kr.
- Vika: 5.000 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is