Kraftmikil hjólsög (sleðasög) sem skilar hreinum og beinum skurði. Hægt er að sérstilla hraðann eftir því hvaða efni er verið að saga í hverju sinni. Sögin virkar mjög vel inni þar sem gott ryksöfnunarkerfi og hljóðminnkunarkerfi eru innbyggð í verkfærinu.
LEIGUVERÐ
4 klst: 4.000 kr.
24 klst: 5.000 kr.
Viðbótardagur: 2.500 kr.
Vika: 12.500 kr.
Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is