VNR. 97669002
Léttur og hljóðlát rafstöð sem hentar vel á verkstaði og þar sem þörf er á tímabundnu rafmagni. Invert tæknin tryggir stöðuga spennu sem ver viðkvæm tæki eins og ljós, rafmagnsverkfæri, tölvur og hleðslubúnað. Áreiðanlegt val þegar þarf sveigjanlegt rafmagn án fyrirhafnar.
Til að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394