Þessi hitari er mjög meðfærilegur og er á hjólum. Hann er snöggur að hita upp. Masterhitararnir eru útbúnir með öryggjum þannig að ef steinolía er búin þá slokknar sjálfkrafa á þeim. Þar sem þetta eru eldbrennarar ættu þeir alltaf að vera minnst 1 m frá veggjum eða öðrum stöðum sem kviknað gæti í.
LEIGUVERÐ
- 4 klst. 3.504 kr.
- 24 klst: 4.380 kr.
- Viðbótardagur: 2.190 kr.
- Vika: 10.950 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is