- Notkun: Greinir innbyggt efni í veggjum og gólfum, t.d. járn, kopar, vatnspípur og rafleiðara
- Dýpt á mælingu: Allt að 200 mm dýpi (ryðjárn), 80 mm (koparpípur), 60 mm (nýtt múrhús), 38 mm (tré)
- Nákvæmni: ±5 mm
- Þyngd: ~0,64 kg
Veggskanni tryggir öruggi þegar á að bora á eða saga, greinir efni í veggjum ásamt gólfi. Minnkar líkurnar á að skemma pípur, víra eða burðarvirki.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 4.000 kr.
- 24 klst: 5.000 kr.
- Viðbótardagur: 2.500 kr.
- Vika: 12.500 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is