Innskráning
Sláðu inn símanúmer
Sláðu inn kennitölu

VNR. 97920071

Villalta veggjapallar

Villalta hefur verið leiðandi í framleiðslu vinnupallakerfa síðan 1967, og Mercury vinnupallar frá þeim hafa staðið sig með prýði um allan heim. Þetta vinnupallakerfi sameinar stöðugleika, einfaldleika í notkun og hámarks öryggi, jafnvel þegar unnið er í mikilli hæð.

Kostir Mercury vinnupallakerfis:
  • Öryggi í fyrirrúmi: Samræmist evrópskum reglugerðum og tryggir stöðuga og trausta vinnuaðstöðu.
  • Auðveld uppsetning: Hentar fjölbreyttum verkefnum, hvort sem unnið er við einfaldar eða flóknar byggingar.
  • Sveigjanleiki: Auðvelt að aðlaga að ólíkum verkefnum og aðstæðum.
  • Endingargóð efni: Sterkbyggð og vönduð framleiðsla tryggir langa endingu og hagkvæmni.

Mercury vinnupallar hafa reynst áreiðanlegir við allar aðstæður á Íslandi, frá smærri viðhaldsverkefnum til stórframkvæmda, og henta jafnt fyrir byggingarfyrirtæki sem sjálfstæða iðnaðarmenn.

Fyrir verð, vinsamlegast hafið samband við petur@byko.is

Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is

Mercury bæklingur Villalta á Íslensku (1).pdf

Valmynd