Þessi jarðvegsþjappa hentar vel við hellulagningu eða við lagningu hitarörs í bílaplan. Það er hægt að fá gúmmípúða undir þjöppuna til að vernda hellurnar þegar rennt er yfir sandfyllinguna í allra síðasta skiptið.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 7.200 kr.
- 24 klst: 9.000 kr.
- Viðbótardagur: 4.500 kr.
- Vika: 22.500 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is