Þetta er vél sem hentar mjög vel í húsgrunna og bílastæði eða þar sem krafa er um mikla þjöppun. Þjappan er með titringsvörn í handfangi þannig að hún er mjög notendavæn en muna skal þó eftir hönskunum til að fortast álagsmeiðsli.
LEIGUVERÐ
4 klst: 14.320 kr.
24 klst: 17.900 kr.
Viðbótardagur: 8.950 kr.
Vika: 44.750 kr.
Trygging: 20.000 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is