Ef verið er að skipta um jarðveg í bílaplani þá er þetta minnsta þjappan sem mælt er með að nota í verkið. Með þessari jarðvegsþjöppu fæst góð þjöppun og ekki myndast of þykkt lag. Gott er að fara fjórum sinnum yfir. Síðan er gott að skipta yfir í 100 kg þjöppu þegar farið er að setja yfir snjóbræðsluna og hellurnar.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 10.560 kr.
- 24 klst: 13.200 kr.
- Viðbótardagur: 6.600 kr.
- Vika: 33.000 kr.
- Trygging: 15.000 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is