Jarðvegsmottur eru fullkomnar fyrir verkefni sem krefjast öryggis, endingar, og skilvirkni yfir mjúkan eða viðkvæman jarðveg. Hvort sem um ræðir byggingaframkvæmdir, jarðvinnu eða viðburði utandyra, þá eru þessar mottur áreiðanleg lausn til að vernda jarðveg og tryggja öflugt aðgengi.
Helstu eiginleikar:
- Non-slip yfirborð: Sérstaklega hannað til að auka grip og draga úr hættu á að renna, jafnvel í erfiðum veðurskilyrðum.
- Sterk byggt og umhverfisvænt: Framleidd úr 100% endurunnu HDPE plasti.
- Burðargeta: Stendur undir allt að 50+ tonnum (fer eftir jarðvegsskilyrðum).
- Auðveld uppsetning: Léttar mottur með 6 handföngum sem gera uppsetningu hraða og einfaldan.
Tæknilegar upplýsingar:
- Stærð: 2,4 m x 1,2 m x 15 mm
- Þyngd: 44 kg per motta
- Notkun: Hentar fyrir vélar, þunga flutninga og gangandi vegfarendur.
LEIGUVERÐ
- 24 klst: 50 kr.
- 2. dagar: 100 kr.
- 3. dagar 150 kr.
- 4. dagar: 200 kr.
- Vika: 250 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is