VNR. 97689010
Meðfærilegur hitari á hjólum og snöggur að hita upp. Útbúinn öryggjum þannig að ef eldsneyti klárast slekkur hann sjálfkrafa á sér. Þar sem þetta er beinn eldbrennari þarf ávallt góða loftræstingu og að halda minnst 1 m fjarlægð frá veggjum og eldfimum hlutum.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 5154020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is.
Afl (kW)
30 kW
Tankur
35 L
Spenna
230 V
Þyngd
45 kg
Eldsneyti
Dísel
Eyðsla
3 l/klst
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394