- Stærð hefta: 15–40 mm
- Lágmarks þrýstingur: 5,5 bör
- Hámarks þrýstingur: 8 bör
- Loftnotkun per skot: 0,7 l/skot (við 6 bör)
- Magasín: 155 hefti
- Þyngd: 1,24 kg
- Létt og þægileg byssa fyrir KL5000 og KL6000 hefti sem eru 15–40 mm. Þessi hefti eru mjó eða aðeins 5,7 mm breið.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 2.160 kr.
- 24 klst: 2.700 kr.
- Viðbótardagur: 1.350 kr.
- Vika: 6.750 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is