Frábær dýflu byssa frá Paslode, skýtur beint í stein og ekki er þörf á að bora fyrir dýflum.
Stærð dýflu: 60-200mm
Afl: 80 J
Þyngd: 3.6 kg
Full hleðsla: 3.000 dýflur
Fullt hylki: 500 dýflur
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 3.824 kr.
- 24 klst: 4.780 kr.
- Viðbótardagur: 2.390 kr.
- Vika: 11.950 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is