Þessi brothamar er góður ef þarf að brjóta gólf, en hentar einnig til að brjóta niður veggstubba, þar sem hægt er að vísa honum á hlið. Með þessum brothamri færðu mun meiri brotvinnslu en í 12kg brothamri. Samt sem áður er hann töluvert meðfærilegri en 27kg brothamar.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 15.984 kr.
- 24 klst: 19.980 kr.
- Viðbótardagur: 9.990 kr.
- Vika: 49.950 kr.
- Trygging: 15.000 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is