Leiguvara
VNR. 97660052
Brothamar sem er hannaður fyrir þyngri verk í steypu og múr. Hann sameinar háan kraft og öfluga höggorku fyrir hraða framvindu við borun og meitlun. SDS-Max festing tryggir skjót og örugg skipti á borum og meitlum. Hentar vel til stórra niðurbrjóta, borunar og einnig til að fjarlægja flísar og annað þungt efni.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is.
Sæki birgðastöðu...
Slagkraftur
19 J
Hám. borun í stein SDS bor
52 mm
Bitahaldari/Patróna
SDS-Max
Snúningshraði
0-220 sn/mín
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394