Skilagjald er tekið ef kerru er skilað í annarri útistöð
- Heildarþyngd: 3.000 kg
- Burðargeta: 2.123 kg
- Innra mál (L x B): 4300 x 2080 mm
- Ytra mál (L x B x H): 6200 x 2150 x 680 mm
- Hleðsluhæð: 600 mm
- Dekk: 13"
-
Kerran flytur flestar gerðir fólksbíla og jepplinga, er með tjakk og spili. Krossviður lokar miðsvæðinu og því nýtist þessi kerra einnig sem flatvagn og getur hentað vel til að flytja t.d. timburbúnt, að hámarki 2.100 kg. Ath. varist að ofhlaða kerruna.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 16.252 kr.
- 24 klst: 23.900 kr.
- Viðbótardagur: 11.950 kr.
- Vika: 59.750 kr.
- Trygging: 23.900 kr.
- Skilagjald: 23.900 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is.