Innskráning
Sláðu inn símanúmer
Sláðu inn kennitölu

Litakort

Litaval setur tóninn í allri hönnun og leggur grunninn að fallegu rými. BYKO hefur fengið í lið mér sér úrvalslið hönnuða og fagurkera til að setja saman litakort, sem veita innblástur og hjálpa þér að skapa réttu stemninguna í þínu rými.

Elísabet við þróun litakortsins

Jóhanna mælir með þessum litum

Jóhanna Heiður, litaráðgjafi BYKO, blandaði nokkra fallega jarðliti. Hún kryddaði þá með dassi af hlýju og hristi blönduna vel.  Útkoman eru dempaðir, hlýlegir jarðlitir, sem eru góðir einir og sér en saman mynda þeir einnig fallega heild.

Skoða litina

Haustlitakort Jóhönnu Heiðar

Litakort Friðriks Ómars

Í samstarfi við BYKO setti Friðrik Ómar saman skemmtilegt litakort. Litirnir sex eru innblásnir af uppáhalds tónlistarfólki hans og þeim hugrenningatengslum sem skapast á milli lita og tóna.

Í litakortinu er að finna litina Michael, Turner og Mercury, ásamt fleiri litum sem skírðir eru í höfuðið á þeim dívum sem hafa veitt Friðriki innblástur.

Skoða litakort

Friðrik Ómar með litaprufurnar og uppáhalds plöturnar
Stofa í ljósgráum lit

Fleiri litakort

Hvernig stemningu viltu skapa í þínu rými? Á að velja ljósa liti eða dökka? Í hvaða átt snýr rýmið og hvað annað er þar inni?

Valmynd