Bakkinn vöruhótel

Skarfagarðar 2

Virka daga

09:00 - 19:00

Laugardagur

12:00 - 18:00

Sunnudagar

13:00 - 18:00

522 7900

SÍMANÚMER VERSLUNAR

ATH. Vegna aðstæðna er afgreiðsla með öðru sniði en áður. Mynduð er bílaröð inni á planinu. Þegar þú kemur að vöruafgreiðslunni á þínum bíl berðu upp erindið og þér er vísað á rétta hurð þar sem þú færð afgreiðslu.

Til að tryggja 2m fjarlægðamörk þá er ekki hægt að aðstoða viðskiptavini með vörur upp í bíla. Við biðjum því um að viðskiptavinir taki með sér aðstoðarfólk sé verið að sækja þungar vörur.

Bakkinn Vöruhótel sérhæfir sig í vöruhýsingu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini sem kjósa að úthýsa vöruhúsastarfsemi sinni að einhverju eða öllu leyti.

Bakkinn annast jafnframt afgreiðslu sjö daga vikunnar á tilteknum vöruflokkum beint til viðskiptavina þeirra fyrirtækja sem Bakkinn þjónar. Í Bakkanum eru um 20.000 brettapláss auk hillukerfis og sjálfvirkra turnskápa fyrir smávörur.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.