Bakkinn vöruhótel

Skarfagarðar 2

Virka daga

Lokað

Laugardagur

Lokað

Sunnudagar

Lokað

522 7900

SÍMANÚMER VERSLUNAR

Vegna aðstæðna hefur Bakkinn vörulager lokað tímabundið fyrir vöruafgreiðslu til viðskiptavina.
Nánari upplýsingar fást í Þjónustuveri BYKO, 515-4000 og byko@byko.is. 

 

Bakkinn Vöruhótel sérhæfir sig í vöruhýsingu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini sem kjósa að úthýsa vöruhúsastarfsemi sinni að einhverju eða öllu leyti.

Bakkinn annast jafnframt afgreiðslu sjö daga vikunnar á tilteknum vöruflokkum beint til viðskiptavina þeirra fyrirtækja sem Bakkinn þjónar. Í Bakkanum eru um 20.000 brettapláss auk hillukerfis og sjálfvirkra turnskápa fyrir smávörur.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.