Umhverfismerktar vörur

Vörulistar

Hér er hægt að nálgast vörulista fyrir ákveðna vöruflokka sem sýna hvaða vörur eru í boði Svansvottaðar eða leyfilegar í Svansvottuð hús. 
Fleiri vörulistar eru væntanlegir.

Hvaða vörur eru merktar?

Hér er hægt að nálgast vörur sem hafa verið merktar vistvænar í vefverslun BYKO. Ef varan er skoðuð nánar er hægt að fá upplýsingar um hvers vegna hún er vistvæn, eins og hvaða vottanir hún hefur. Hér er ekki tæmandi listi yfir allar þær vörur sem eru vistvænar hjá BYKO en það er að sjálfsögðu markmið hjá okkur að bæta við listann og birta fleiri vörur og vöruflokka hér.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.