Leita
Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Þjónusta

Sjálfbærni

Umhverfis- og flokkunarhandbók

Umhverfis- og flokkunarhandbók

BYKO gaf út handbók sem inniheldur leiðbeiningar um hvernig megi farga úrgangi á sem bestan máta. Hér má finna ítarlegar leiðbeiningar um flokkun rusls og vistvænar leiðir fyrir losun þess.

Hringrás vöru, úrgangs og endurvinnslu
Minni sóun - bætt flokkun og umgengni

Okkur í  BYKO er annt um umhverfi okkar og við viljum alltaf  gera betur. Eitt af okkar markmiðum er að vinna í því að auka umhverfisvitund okkar og ein af þeim leiðum er að bæta flokkun og minnka sóun. 

Við höfum nú gefið út umhverfis- og flokkunarhandbók fyrir starfsstöðvar BYKO sem okkur langar að deila með ykkur. Við viljum vekja athygli á mikilvægi þess að taka ábyrgð í umhverfismálum.

Skoða handbók

Forsíða - Bæklingur
Valmynd