Yleiningar BALEX

Í meira en 20 ár hefur Balex Metal boðið upp á hágæða vörur fyrir byggingariðnaðinn um alla Evrópu.  

Yleiningar eða samlokueiningar eru í síauknum mæli notaðar sem vegg-og þak klæðninga á ýmsar gerðir bygginga. Fyrir utan lágt verð á hvern fermetra, miðað við hefðbundnar klæðningar, er margfalt fljótlegra að klæða húsið með samlokueiningum. Yleiningar þurfa lítið sem ekkert viðhald, er auðvelt að þrífa og standast auðveldlega útlitssamanburð við hefðbundnar klæðningar.

Yleiningarnar eru sniðnar fyrir hvert verkefni fyrir sig. Við gerum tilboð í einingarnar með skrúfum og áfellum.  Allt sem þarf eru teikningar og við hönnum yleiningarnar á bygginguna. Sendu okkur teikningar eða fyrirspurnir á netfangið bondi@byko.is

Við bjóðum upp á bæði PIR (polyisocyanurate) yl-einingar og steinullareiningar í ýmsum þykktum.

Nánari upplýsingar hjá framleiðanda um yleiningar


PIR veggeiningar

PIR þakeiningar

Steinullar veggeiningar

Steinullar þakeiningar

Smelltu á mynd til þess að skoða viðkomandi vöru á heimasíðu framleiðanda

Ýmsar lausnir frá RUUKI

BYKO býður einnig mjög vandaðar samlokueiningar, z-prófíla og berandi trapizuplötur frá hinu þekkta fyrirtæki RUUKI.

Skoða betur á vefsíðu Ruuki

 

Burðaprófílar frá Balex

BYKO býður einnig burðarprófíla af ýmsum gerðum (leiðarar undir yleiningar) úr galvaníseruðu stáli. Prófílarnir koma ýmist boraðir eða óboraðir allt eftir óskum hvers og eins.

Skoða betur hér https://balex.eu/en/commercial/sandwich-panels

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.