Pantið tíma hjá innréttingarráðgjafa okkar til að fá aðstoð við hvernig best sé að innrétta Eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið eða önnur einfaldari rými.
Ráðgjafar okkar skila frá sér teikningum í tvívídd og þrívídd þegar þú bókar ráðgjöf hjá okkur. Teikningar í tvívídd sýna nákvæm mál á meðan teikningar í þrívídd sýna þér dæmi um hvernig rýmið þitt kemur til með að líta út.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394