Hjá BYKO Leigu er sjálfbærni og hringrásarhagkerfi haft að leiðarljósi. Þegar við endurnýjum leigulagerinn hjá okkur, að þá viljum við gefa leiguvörunum nýtt líf. Allar leiguvörur eru vandlega yfirfarnar áður en við bjóðum viðskiptavinum tækifæri til að kaupa þær á hagstæðu verði.
Þú getur skráð þig á lista hér að neðan ef þú vilt fylgjast með næst þegar við seljum leiguvöru. Við sendum út tölvupóst á póstlistann og þá gildir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394