Masturs-, mannskaps- og vörulyftur

Masturslyftur / turnlyftur

Byko leiga hefur í mörg ár boðið uppá leigu á masturs- og vörulyftum frá Encomat á Spáni. Nýlega var fjárfest í nýjum mannskaps- og vörulyftum sem er frábær viðbót í leiguflotann okkar. 

Við bjóðum uppá eins og tveggja mastra lyftur sem geta verið allt að 30 metra langar og mjög burðarmiklar. Lítið mál að nota lyfturnar á mjög háar byggingar en sem dæmi voru lyftur okkar notaðar á turninn á Smáratorgi. Encomat á Spáni var stofnað 1944 og hefur síðan þá sérhægt sig í hönnun, framleiðslu og viðhaldi á lyftum fyrir byggingarstarfsemi. Ásamt því að bjóða uppá leigu á lyftum frá þeim getum við líka boðið uppá að sérpanta lyftur til kaups fyrir þá sem hafa áhuga. 

Fyrir neðan má finna tengiliði Byko leigu með mikla reynslu sem geta aðstoðað við val á réttu lyftunni. 

 

Hér fyrir neðan er að finna upplýsingar um hverja lyftu fyrir sig ásamt myndaalbúmi.

tribox image

Vinnulyfta Encomat IZA 30-100


Lyftigeta: Single-Twin 1160/3600 kg
Hraði: 7 m/min
Afl: Single-Twin 4,4/8,8 Kw
Hámarksæð: 150 m
Straumur: 380 V
Hæð: 6-9 m
Stærð masturs: 1.489 m

Vinnulyfta Encomat IZA 30-100 býður uppá nota bæði á einföldum sem og tvöföldum turni. Á einföldum turni getur hún orðið allt að 10 m löng en á tvöldum turni allt að 30 m löng. 

Hæð er ekki vandamál, þessi lyfta hefur verið notuð í með hæðstu byggingum landsins, turnin á Smáratorgi.

Einföld og þæginleg notkun og ýmsir aukahlutir í boðni fyrir flóknari verkefni. 

Encomat IZA 30/100 bæklingur (pdf).

 

 

 

tribox image

Encomat IZA PAX20

 

Hámarks vinnuhæð: 120 m
Lyftigeta: 2000 kg
Hraði: 24/40/45 m/mín
Afl mótors: 2x5 / 2x7 /2x9,2 Kw
Straumur: 380 V
Stærð masturs: 1.489 m
 

Þessa lyftu er hægt að nota á tvenna vegu, annars vegar í einfaldri útgáfu þar sem henni er aðeins stýrt innan úr lyftu og hins vegar er hægt að setja upp búnað á hverja hæð sem gefur möguleikann á því að hægt er að panta hana á hverja hæð. 

Encomat IZA pax 20 bæklingu (pdf).

 

 

tribox image

Vörulyfta IZA 1500

 

Hámarks hæð: 150 m
Hraði: 10/24/40 m/mín
Afl mótora: 2x5 /2x7,5 kW
Lyftigeta: 1.500 kg
Straumur: 380 V
Hæð masturs: 6 m
 

Þessi lyfta er eingöngu fyrir vörur. Lyftan hentar einstaklega vel þar sem flytja þarf vörur á milli hæða og hægt er að setja upp búnað í henni sem gerir manni kleift að hægt er að panta vörurnar á ákveðna hæð. 

Encomat IZA 1500 bæklingur (pdf).

 

 

 

Tengiliðir

Pétur Jónsson

Sölustjóri

Enok Valsson

Sölufulltrúi steypumót, pallar o.fl.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.