Leiga

BYKO Leiga

BYKO opnaði fyrst leigumarkað undir heitinu Hörkutól árið 1989. Árið 2004 er útliti og nafninu breytt í Leigumarkað BYKO, þar sem stórlega er aukið við úrval leigutækja.

Byko Leiga er staðsett á Skemmuvegi í Breidd þar sem mikið úrval verkfæra og tækja er fáanlegt.

Byko Leiga er einnig með aðsetur á Selhellu 1 þar sem hægt er að nálgast steypumót, vinnupalla, vinnustaðagirðingar og fleira.

Byko Leiga er svo með smærri tækjaleigur í verslunum BYKO á Granda, Akureyri, Selfossi og Keflavík.

Við leggjum metnað okkar í að vera fyrsti kostur fyrir einstaklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því að leigja áhöld og tæki.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.