Vinnulyfturnar frá Encomat eru gæða lyftur sem er bæði hægt að leiga og kaupa. Við bjóðum bæði upp á masturslyftur og mannskapslyftur frá Encomat. Lyfturnar henta vel í alls konar verkefni og er hægt að nota á mjög háar byggingar.
Hvort sem þú ert að vinna við lágar eða háar byggingar, þá eigum við réttu lyftuna fyrir verkefnið þitt.
· Masturslyftur eru einfaldar eða tvöfaldar og allt að 30m lengd
· Mannskapslyftur eru með kallkerfi á hverri hæð
· Lyfturnar er hægt að nota á mjög háar byggingar
· Masturslyfta getur borið allt að 16 manns eða 1.500 kg.
· Lyftur til á lager og tilbúnar í leigu strax
Sérfræðingar okkar búa yfir áralangri reynslu í sölu og leigu á vinnulyftum og veita þér enn frekari upplýsingar. Sendu okkur línu og við svörum þér um hæl!
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394