Öryggi á vinnustað

Öryggi á vinnustað

Hüennebeck býður uppá réttu lausninar til að tryggja öryggi á vinnustað. Protecto kerfið er til á lager hjá okkur en fleiri lausnir eru í boði í sérpöntun.

tribox image

Öryggishandrið

 

Öryggishandrið til að skrúfa á steyptar plötur.

Auðvelt í uppsetningu. 

Upplýsingabæklingur

tribox image

Protecto, öryggishandriðakerfi

 

Létt og þæginlegt A klassa handriðakerfi til að tryggja öryggi á vinnustaðnum.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

  • 120 cm hæð
  • þyngd 6-8 kg

Öryggi á vinnustað - sérpöntun

Hüennebeck býður uppá réttu lausninar til að tryggja öryggi á vinnustað. Þessar vörur fást allar með sérpöntun.

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við tengiliði hér að neðan. 

tribox image

EPS, fallvarnarkerfi

 

Auðvelt í uppsetningu, tryggir fallvarnir á öruggan og áreiðanlegan hátt. 

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

Falko, knektarkerfi

 

Léttbyggt knektarkerfi sem að kemur í stað vinnupalla.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

Safescreen, vind og veðurvörn

 

Hentar vel fyrir háar byggingar og tryggir öryggi starfsmanna fyrir veðri og vindum.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.