Notuð tæki

BYKO Leiga selur notuð tæki

BYKO er með skýra og metnaðarfulla sýn í umhverfismálum og við í Leigunni leggjum okkar að mörkum til að framfylgja henni. Við leggjum metnað í að viðhalda leigutækjum og búnaði vel til að lengja líftíma þeirra. Við hins vegar stefnum ávallt að því að endurnýja tæki og búnað á 2-10 ára fresti (fer eftir eðli vara). Hér á þessari síðu munum við setja inn þau notuðu tæki og búnað sem er til sölu því við viljum endilega gefa þeim framhaldslíf hjá nýjum eigendum. Til viðbótar þessari síðu erum við með sölurekkar í Leigunni hjá okkur í Breidd sem getur verið sniðugt að kíkja í. 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.