Sjálfbærniskýrslur BYKO

BYKO gaf út í fyrsta sinn samfélagsskýrslu fyrir rekstrarárið 2019 og breytti heiti skýrslunnar í sjálfbærniskýrslu frá rekstrarári 2020 þar sem hugtakið sjálfbærni tekur á fleiri þáttum sem við eiga í skýrslugerðinni. Skýrslan fylgir meginatriðum (core) í viðmiðum Global Reporting Inititative (GRI) sem tóku í gildi 1.júní 2018. Sjálfbærniskýrslur taka á þáttum er snúa að efnahag, samfélagi og umhverfi og ættu að gefa lesanda glögga mynd af viðkomandi rekstrarári.

 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.