Taktu þátt í Sumarleik BYKO

Allir sem eru þegar skráðir á póstlista BYKO eða skrá sig fyrir 13. ágúst taka sjálfkrafa þátt í leiknum og geta átt von á vinningi. Dregið er út vikulega á föstudögum frá 11. júní - 13. ágúst.

Vinningshafar verða kynntir á Facebooksíðu BYKO

Skoða vinninga


Vinningaskrá

tribox image

Kuhn Rikon VK9000 ferðagasgrill

Frábært ferðagasgrill fyrir útileguna, garðinn, pallinn eða svalirnar. Hliðarborð úr beyki á báðum hliðum og með 3,5 kW brennara. Stærð 97x39x44 cm. Eldunarsvæði er 47x35,5 cm.

 

Andvirði vinnings 29.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 11. júní

tribox image

25.000kr gjafakort

Gjafakortið er hægt að nota í öllum verslunum BYKO

 

 

Dregið út 18. júní

tribox image

Phoenix Bicycles Reiðhjól 26" 6 gíra

26“ götureiðhjól sem hentar vel til hjólreiða innanbæjar.6 gírar Shimano. V-handbremsur, kemur með bögglabera, brettum og körfu.

Andvirði vinnings 28.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 25. júní

tribox image

BOSCH Sláttuorf ART 26-18

Þægilegt og kraftmikið sláttuorf sem gengur á 18V Lithium Rafhlöðum frá Bosch.

Andvirði vinnings 39.195kr. 

Skoða á vef

Dregið út 2. júlí

tribox image

Broil King Gem 320 Gasgrill 6,9kW

Gem 320 Gasgrill frá Broil King. Gem™-línan býður heildargrillflöt sem nemur 2775 cm2, að meðtalinni postulínshúðaðri efri grind. Þrír brennarar úr ryðfríu stáli, grillgrindur úr steypujárni og grillkerfi með ryðfríum Flav-R-Wave™-bragðburstum. Rafstýrður Sure-Lite™-kveikibúnaður og felliborð á hliðum. 6.9 KW Úttak aðalbrennara og 3 Brennarar.

Andvirði vinnings 49.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 9. júlí

tribox image

Royal dimo Geislahitari 2500w IP55

Öflugur 2500w geislahitari. Hitarinn kemur með þremur hitastillingum 800, 1600 og 2500w. Hægt er að minnka hita með fjarstýringu sem fylgir með eða stillingum á hitarnum sjálfum. Hentar til að hita upp rými allt að 26m2. .Líftími: 8000 klst.

Andvirði vinnings 49.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 16. júlí

tribox image

Ryobi Sláttuvél

Hörkuvél passar fyrir stóra garða , öflugur bensínmótor og stór safnkassi.

Andvirði vinnings 69.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 23. júlí

tribox image

75.000kr gjafakort

Gjafakortið er hægt að nota í öllum verslunum BYKO

 

 

Dregið út 30. júlí

tribox image

BOSCH Rafhlöðuborvél GSB 18V-60 C 2x4,0 Ah

Bosch GSB 18V-60 C 2X4,0Ah rafhlöðuborvél með höggi. Mjög nett, létt en öflug borvél. 2 gírar 0-600 og 0-1900 sn/min Hersla hámark 60Nm. Kolalaus Heavy Duty mótor sem gefur lengri rafhlöðuendingu og hámarks afköst. Hleðslutæki, tvær raflöður 4,0 Ah og L box fylgja með.

Andvirði vinnings 79.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 6. ágúst

tribox image

Napoleon Rogue XT425

Glæsilegt gasgrill með 3 brennara og 17,25 kW kraft og grillflöt 46x595cm. Grillið er með Sizzle Zone™ hliðarbrennara sem getur náð allt að 980°C hita og býður upp á mikla möguleika. Lokið er með innbyggðum hitamæli og er auðvelt að opna.

Andvirði vinnings 156.995kr. 

Skoða á vef

Dregið út 13. ágúst

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.