Palla- og garðhönnun
Björn Jóhannsson landslagsarkitekt veitir viðskiptavinum BYKO víðtæka ráðgjöf vegna framkvæmda í garðinum. Ráðgjöfin er ætluð þeim sem stefna á framkvæmdir í garðinum eða við sumarbústaðinn.

Palla- og garðhönnun

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt veitir viðskiptavinum ráðgjöf vegna framkvæmda í garðinum. Tilgangur með ráðgjöfinni er að auðvelda fólki útfærslur með efni og vörur frá BYKO.

 • 45 mínútna ráðgjöf kostar 9.995 kr.
 • Sú upphæð nýtist sem inneign þegar keypt er pallaefni hjá okkur.

 

Viðskiptavinurinn fær útlitsmynd senda samdægurs eftir tímann og síðan málsettar teikningar ásamt þrívíðum sjónarhornum uþb viku síðar. 

Hvað þarf að koma með?

Til að ráðgjöfin nýtist sem best þarf að hafa með á USB lykli:

 • Grunnmynd af húsi og lóð í kvarðanum 1:100 
 • Útlitsteikningu af húsinu
 • Afstöðumynd lóðar í kvarðanum 1:500 (er oft á sömu teikningu og grunnmyndin)
 • Ljósmyndir sem sýna lóð og hús, sérstaklega svæðið sem á að hanna.
 • Stuttan lista yfir helstu óskir (t.d. heitan pott, geymslu, grill, bekki, skjólgirðingar, gosbrunn o.s.frv.)

Best er að mæta með gögnin á USB kubbi.
Það má gjarnan senda teikningarnar, ljósmyndir og óskalistann á landslagsarkitekt@byko.is fyrir bókaðan tíma svo tíminn nýtist sem best.

Skráning: gardurinn@byko.is

Dagar sem Björn verður hjá okkur:

Maí
 • 12. maí 2020 fullbókað
 • 19. maí 2020 fullbókað
 • 26. maí 2020 fullbókað
   
​Júní
 • 2. júní 2020 fullbókað
 • 9. júní 2020 fullbókað
 • 16. júní 2020 fullbókað
 • 30. júní 2020 fullbókað
   
​Júlí
 • 7. júlí 2020 fullbókað
 • 14. júlí 2020 fullbókað

Fleiri dagsetningar koma síðar.

Fáðu innblástur

Teikningar í þrívídd

Hér má sjá dæmi um þrívíddarteikningar sem viðskiptavinir fá í hendur. Auk þess fá allir málsettar teikningar.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.