Hólf & gólf
BYKO Breiddinni
Við erum í fararbroddi hvað varðar verð, gæði og þjónustu þegar kemur að vörum sem bæði fegra heimilið og gera það að þínu. Þar á meðal er parket, flísar, eldhús- og baðinnréttingar, innihurðir, hreinlætistæki, baðplötur og borðplötur.

Allt á einum stað til að breyta og bæta heimilið

Við leggjum mikinn metnað í góða þjónustu. Við bjóðum alla velkomna, verktaka, arkitekta og einstaklinga. Starfsfólk okkar er fagfólk sem þjónar ykkur og leiðir ykkur um stóran og glæsilegan sýningarsal sem hólfaður er frá öðrum deildum í Breiddinni. 

Hólf og gólf í BYKO Breidd

Þú getur því notið þess að skoða sýnishorn í ró og næði og valið þinn stíl við bestu aðstæður. Það er alltaf kaffi á könnunni og gott viðmót, við erum jafnframt með setustofu þar sem þú getur flett bæklingum og fengið góða ráðgjöf.

JKE Design

Innréttingar frá danska vörumerkinu JKE Design fást í Hólf & Gólf. Eldhús, bað, þvottahús, fataskápar og rennihurðir... allt að óskum hvers og eins.
Smelltu hér til að skoða JKE innréttingar

Fáðu innblástur

Fáðu stílista til að teikna upp þínar hugmyndir

Starfsfólk okkar setur upp tillögu að útliti í þrívídd sem hægt er að skoða frá öllum sjónarhornum og ákveða minnstu smáatriði. Þú greiðir 10.000 kr. fyrir teikningu af eldhúsi og 5.000 kr. fyrir teikningu af baði. Sú upphæð nýtist sem inneign þegar keyptar eru vörur hjá BYKO. Til að ráðgjöfin nýtist sem best þarf að koma með málsetta teikningu/skissu.

Þrívíddarskissa af eldhúsi

Einstaklingar - Verktakar - Arkitektar

Við leggjum mikinn metnað í góða þjónustu og bjóðum alla velkomna, verktaka, arkitekta og einstaklinga. Starfsfólk okkar er fagfólk sem þjónar ykkur og leiðir ykkur um stóran og glæsilegan sýningarsal sem hólfaður er frá öðrum deildum í Breiddinni. Þú getur því notið þess að skoða sýnishorn í ró og næði og valið þinn stíl við bestu aðstæður. 

Það er alltaf kaffi á könnunni og gott viðmót. Hlökkum til að fá þig í heimsókn!

Merkin okkar

Við erum með gæðamerki sem hafa margsannað sig og mörg hver fylgt okkur í áratugi. Úrval okkar spannar alla verðflokka og þú finnur því alltaf eitthvað hjá okkur til þess að bæta heimili þitt.

Smelltu hér til að skoða merkin

Starfsfólk Hólf & Gólf

Ólafur Reynir Svavarsson

Ljósa- og rafmagnsdeild

Guðmundur Ásberg Arnbjarnarson

Ljósa- og rafmagnsdeild

Bjarni Ólafur Bjarnason

Ljósa- og rafmagnsdeild

Bína Hrönn Hjaltadóttir

Hreinlætis- og blöndunartæki

Halldór Þór Harðarson

Hreinlætis- og blöndunartæki

Sindri Benediktsson

Hreinlætis- og blöndunartæki

Gylfi Þór Sigurpálsson

Hreinlætis- og blöndunartæki

Gunnar Símon Salvarsson

Innihurðar, parket og flísar

Salbjörg Ólafsdóttir

Svæðisstjóri þjónustuborðs og kassalínu

Kristinn Örn Kristensen

Innihurðar, parket og flísar

Kristján Birgisson

Svæðisstjóri Hólf & Gólf

Örn Haraldsson

Sölustjóri Hólf&Gólf vara

5154231

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.