Það er fátt betra en góður grillmatur. En grillið er samt svo miklu meira en bara tæki til að elda mat. Því fylgir alveg sérstök stemning og útivera, það leiðir fólk saman og býr til notalegar stundir með fjölskyldu og vinum. Napoleon hefur um áratugaskeið framleitt hágæða grill sem hafa sannað sig með einstaklega löngum líftíma og ótal skemmtilegum eiginleikum þegar kemur að notkun þeirra.
Gæðin skipta máli þegar grilla á góðan mat
Napoleon hefur um áratugaskeið framleitt hágæða grill sem hafa sannað sig með einstaklega löngum líftíma og ótal skemmtilegum eiginleikum þegar kemur að notkun þeirra. Mikil áhersla sé lögð á fyrsta flokks efni við smíði þeirra.
Skoða nánar
Hér eru nokkrar bragðgóðar uppskriftir - fullkomnar á nýja grillið þitt!
Með góðu viðhaldi á grillinu lengjum við líftíma þess til munar. Svo má ekki gleyma helstu áhöldunum heldur!
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394