Draumaíbúð Davíðs
Frá draumi að veruleika! Frábærir þættir sem sýna algera umbreytingu á lítilli blokkaríbúð. Sniðugar og skemmtilegar lausnir. Innbyggður handklæðaofn? Já þú sérð hann hér!

Draumaíbúð Davíðs

Davíð Oddgeirs keypti sér íbúð í Árbænum. Hann langaði að breyta til og var með ákveðinn draum í huga. Eftir margra mánaða þrotlausa vinnu varð draumurinn að veruleika, og við fengum að fylgjast með! Hann tók alla íbúðina í gegn, nýtt eldhús, nýtt bað, gólfefni, bjó til sinn eigin lit á veggina og lumar hér á ýmsum virkilega skemmtilegum og sniðugum lausnum.

Þú getur séð lokaútkomuna í lokaþættinum en við mælum með að horfa á alla þættina.

Davíð á Instagram: www.instagram.com/davidoddgeirs/
Davíð á Facebook: www.facebook.com/davidoddgeirs/

Sjáðu alla þættina hér

Smelltu á hvern þátt til að byrja að spila og njóta (opnast í nýjum glugga)

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.